<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, nóvember 14, 2006

Jæja stutt blogg en stórar fréttir

já hef ekki mikinn tíma en verð að segja fréttirnar. Við erum búin að finna nýja og miklu ódýrari íbúð til að flytja í 1. des.
http://www.findaproperty.com/displayprop.aspx?edid=00&salerent=1&pid=784075&agentid=09178
Við verðum fjögur þarna. Ég og Hrabba og svo Matt og Sarang. Þau eru sko gift og verða í háaloftsherberginu sem er risa stórt. Mitt herbergi er pínu lítið en það þýðir að ég fæ að borga pínu minna en svo er ég hvort eð er alltaf í stofunni.
Verð bara í tæpan hálftíma í skólann með strætó, ekki of langt í burtu.

Bið að heilsa ykkur og segi betur frá seinna
Sóla

|

fimmtudagur, nóvember 02, 2006

IF YOUR LIFE WAS A MOVIE, WHAT WOULD THE SOUNDTRACK BE?

So, here's how it works:

1. Open your library (iTunes, Winamp, Media Player, iPod, etc)
2. Put it on shuffle
3. Press play
4. For every question, type the song that's playing
5. When you go to a new question, press the next button
6. Don't lie and try to pretend you're cool...

Þetta er mitt soundtrack

Opening Credits: Uppsnärjd I Det Blå - Håkan Hellström (skemmtilegt lag)

Waking Up: Opnaðu augun þín - Kolrassa Krókríðandi (jú maður gerir það á morgnanna)

First day at school: Silence is Easy - Starsailor (veit ekki alveg hvort þetta á við mig)

Falling in Love: Wander Milky Bitch - Air (hmmmmm)

Fight Song: Give me Novacaine - Green Day (hahahahahaha)

Breaking Up: To Be Young Gifted And Black - Nina Simone (veit ekkert hvað er verið að tala um hér

Getting Back Together: I Was Made For Loving You - Kiss (alveg greinilega)

Wedding: Unun - Unun (já vonandi verður það unun)

Birth of Child: With or Without You - U2 (verð ég þá kannski bara ein?)

Final Battle: Hjartað Hamast (Bamm Bamm Bamm) - Sigur Rós (greinilega spennandi)

Death Scene: Carnival Kids - The Futureheads (áhugavert)

Funeral Song: Angel in Disguise - Mínus (já flott jarðarför)

End Credits: Tangled Up in Plaid - Queens of the Stone Age (ég er nú ekki það oft í köflóttu)

Mjög áhugavert. Endilega prófiði, ágætis skemmtun

ciao
Sóla

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?