fimmtudagur, ágúst 28, 2003
ÉG er best ég er best ég er BEEESSSST!
ég er bara í smá svona sjálftrausts bústi. Mér er búið að ganga svo vel í vinnunni. Fleira og fleira fólk sem vill bara vera hjá mér í meðferðum:D
Annars hef ég það bara ágætt í dag, það er sko annað en í gærkvöldi. Ég varð að fara heim af fyrstu kóræfingunni eftir ca. 10 mín. Það er nefnilega þannig að það var fiskur í matinn sem er að sjálfu sér fínt nema Hvað að í einum bitanum hjá mér fann ég bein þegar ég var að tyggja, svo týndi ég því og var lengi að leyta uppímér þar til ég fann pínulítið bein, svo ég kingdi svo bara...
...nema hvað að þá festist annað bein í hálsinum á mér, eða hitt hefur bara brotnað:( ÉG hélt þetta yrði nú bara í lagi og fékk mér kakósúpu í eftirrétt. Nema hvað það fór að pirra mig beinið í hálsinum og ég fór inn á klósett og ældi allri kakósúpunni. Mamma hringdi á lækninn og spurði hvort þetta væri í lagi, því mér fannst beinið vera þarna enþá. hann sagði okkur bara að bíða og sjá því það gæti verið að það væri farið, þó mér findist það vera þar. Svo ég fór bara á kóræfinguna og kom auðvitað of seint útaf öllu veseninu. Nema hvað að þá fór beinið að hreyfast og ég byrjaði að kúgast og svoleiðis. Ég fór semsagt bara heim og hóstaði og kúgaðist og ældi öllum kvöldmatnum og á meðan gerði Sigrún grín að mér í símann við Jónu. Samt fannst mér beinið enþá vera svo ég bara settist við sjónvarpið þangað til ég var að drepast úr hungri. Maginn á mér var náttúrulega alveg galtómur. Þá fékk ég mér bara að borða og fór að sofa síðan.
Svo þegar ég vaknaði í morgun var bara allt í fínasta lagi. ég var bara svolítið aum í hálsinum eftir allann hamaganginn í gærkvöldi.
Ætla að fara að hjálpa pabba aðeins í eldhúsinu, hann er nefnilega að elda svo góðan mat handa mér, svínakótelettur með ananas og osti:)
hejdå
Sólveig
|
ég er bara í smá svona sjálftrausts bústi. Mér er búið að ganga svo vel í vinnunni. Fleira og fleira fólk sem vill bara vera hjá mér í meðferðum:D
Annars hef ég það bara ágætt í dag, það er sko annað en í gærkvöldi. Ég varð að fara heim af fyrstu kóræfingunni eftir ca. 10 mín. Það er nefnilega þannig að það var fiskur í matinn sem er að sjálfu sér fínt nema Hvað að í einum bitanum hjá mér fann ég bein þegar ég var að tyggja, svo týndi ég því og var lengi að leyta uppímér þar til ég fann pínulítið bein, svo ég kingdi svo bara...
...nema hvað að þá festist annað bein í hálsinum á mér, eða hitt hefur bara brotnað:( ÉG hélt þetta yrði nú bara í lagi og fékk mér kakósúpu í eftirrétt. Nema hvað það fór að pirra mig beinið í hálsinum og ég fór inn á klósett og ældi allri kakósúpunni. Mamma hringdi á lækninn og spurði hvort þetta væri í lagi, því mér fannst beinið vera þarna enþá. hann sagði okkur bara að bíða og sjá því það gæti verið að það væri farið, þó mér findist það vera þar. Svo ég fór bara á kóræfinguna og kom auðvitað of seint útaf öllu veseninu. Nema hvað að þá fór beinið að hreyfast og ég byrjaði að kúgast og svoleiðis. Ég fór semsagt bara heim og hóstaði og kúgaðist og ældi öllum kvöldmatnum og á meðan gerði Sigrún grín að mér í símann við Jónu. Samt fannst mér beinið enþá vera svo ég bara settist við sjónvarpið þangað til ég var að drepast úr hungri. Maginn á mér var náttúrulega alveg galtómur. Þá fékk ég mér bara að borða og fór að sofa síðan.
Svo þegar ég vaknaði í morgun var bara allt í fínasta lagi. ég var bara svolítið aum í hálsinum eftir allann hamaganginn í gærkvöldi.
Ætla að fara að hjálpa pabba aðeins í eldhúsinu, hann er nefnilega að elda svo góðan mat handa mér, svínakótelettur með ananas og osti:)
hejdå
Sólveig
|
miðvikudagur, ágúst 27, 2003
halló halló halló
Hvað segiði gott
Síðasta helgi var bara nokkuð góð Það voru blómstrandi dagar í Hveró...
Brekkusöngur,varðeldur, partý, ball og bara rosa stuð. Í öðru partýinu sem ég fór í lét ég spá fyrir mér:)
Mér fannst spáin nokkuð góð. Sigga mamma Halla og Önnu Stínu spáði fyrir mér í rúnir. OG hún sagði að ég væri að flytja eitthvað langt að vinna eða að fara í skóla...
Svo sagði hún líka að það væri einhver maður sem vissi af mér, hann væri hrokafullur og ætti eftir að reka stórutánna í og sjá að hann væri að missa mig og gera þá eitthvað í málunum????????
EN það var allavega brjálað stuð í partýjunum og á ballinu.
Á sunnudeginu voru svo Gospeltónleikar í kirkjunni og ég var að syngja þar með kirkjukórnum, Gospelkór Reykjavíkur og Páli Rósinkrans. þetta var geðveikt. Það var bara stuðallan ´tímann. Og tókuðu eftir því ég fékkað syngja með Páli Rósinkrans... :D
Svo hefur vikan bara verið eðlileg bara vinna vinna vinna
smell u later
Sólveig
|
Hvað segiði gott
Síðasta helgi var bara nokkuð góð Það voru blómstrandi dagar í Hveró...
Brekkusöngur,varðeldur, partý, ball og bara rosa stuð. Í öðru partýinu sem ég fór í lét ég spá fyrir mér:)
Mér fannst spáin nokkuð góð. Sigga mamma Halla og Önnu Stínu spáði fyrir mér í rúnir. OG hún sagði að ég væri að flytja eitthvað langt að vinna eða að fara í skóla...
Svo sagði hún líka að það væri einhver maður sem vissi af mér, hann væri hrokafullur og ætti eftir að reka stórutánna í og sjá að hann væri að missa mig og gera þá eitthvað í málunum????????
EN það var allavega brjálað stuð í partýjunum og á ballinu.
Á sunnudeginu voru svo Gospeltónleikar í kirkjunni og ég var að syngja þar með kirkjukórnum, Gospelkór Reykjavíkur og Páli Rósinkrans. þetta var geðveikt. Það var bara stuðallan ´tímann. Og tókuðu eftir því ég fékkað syngja með Páli Rósinkrans... :D
Svo hefur vikan bara verið eðlileg bara vinna vinna vinna
smell u later
Sólveig
|
fimmtudagur, ágúst 21, 2003
hæ hæ
ég hef verið soldið bissí núna undanfarið og svo hef ég ekki mikið þorað að fara á netið útaf öllu þessu vírusa kjaftæði:)
En ég er byrjuð að vinna í nýju vinnunni og er bara sátt þar. Inga þarf reyndar að koma mér aðeins betur inn í þetta en það kemur líka bara með tímanum. ´Mér gekk allavegana betur í dag heldur en fyrsta daginn...
Sorrý hvað síðasta blogg var vitlaust, eða stafirnir ruglaðir en ég skrifaði og svo publishaði ég og þá var bloggið stillt á ensku eða eitthvað og kom svona út og ég kann bara ekki að laga það
bið að heilsa
bæbæ
Sólveig
|
ég hef verið soldið bissí núna undanfarið og svo hef ég ekki mikið þorað að fara á netið útaf öllu þessu vírusa kjaftæði:)
En ég er byrjuð að vinna í nýju vinnunni og er bara sátt þar. Inga þarf reyndar að koma mér aðeins betur inn í þetta en það kemur líka bara með tímanum. ´Mér gekk allavegana betur í dag heldur en fyrsta daginn...
Sorrý hvað síðasta blogg var vitlaust, eða stafirnir ruglaðir en ég skrifaði og svo publishaði ég og þá var bloggið stillt á ensku eða eitthvað og kom svona út og ég kann bara ekki að laga það
bið að heilsa
bæbæ
Sólveig
|
sunnudagur, ágúst 17, 2003
Hæ Hæ
nú hefur sko ýmislegt gerst sÃðan sÃðast.
Ã� þriðjudaginn sÃðasta fór ég à ferðalag með Anette og pabba hennar og mömmu minni, afþvà að hún veit svo miklu meira en ég um Ã�sland. Við sóttum þau um hálf tÃu og keyrðum með þau Hafravatnsleiðina upp á Nesjavelli, Þingvöll, Gullfoss, Geysi, Skálholt og Kerið. Þetta var alveg heljarinnar ferðalag og veðrið var alveg rosalega gott. Við Gullfoss hittum við rosalega klikkaðann mann frá Hollandi sem átti að vera kominn um áttaleytið út á snæfellsnes og var að spurja hvað væri skemmtilegt að skoða þarna à kring. Þarna var klukkan sko hálf fimm eða eitthvað svoleiðis og hann var ekki farinn að spá à að leggja af stað á Snæfellsnesið og talaði um að keyra Lyngdalsheiðina á 110, hún var sko alveg eins og þvottabretti. Hann bullaði bara og bullaði:) ....
Svo enduðum við á þvà að elda handa Anette og Odd(það er sko pabbi hennar) lambalæri og brunaðar kartöflur o.fl.
Ã� miðvikudaginn fórum við Sigrún systir sÃðan með þau à bláa lónið þar sem við borðuðum sÃðan á kostnað þeirra. Það var reyndar svolÃtið skrÃtið að þjónnin sem þjónaði okkur lÃktist svo einhverjum sem ég þekki en ég hef ekki hugmynd um hverjum. Svo fórum við á Sögusafnið à Perlunni, þar sem er búið að gera vaxmyndir af þekktum sögupersónum úr Ã�slandssögunni. Þetta var sko ekkert smá raunverulegt og stundum var maður viss um að stytturnar væru að hreyfa sig. SÃðan fórum við à kringluna þar sem þau keyptu einhverja Ãslandsboli og svoleiðis og ´geisladisk og Ãslenskt nammi...
Við skiluðum þeim á hótelið og kvöddum þau um fimmleytið. Þau hafa ábyggilega verið orðin þreytt og ætluðu bara að slaka á þvà þau þurftu að vakna snemma daginn eftirog ná flugi til Egilstaða þvà þau ætluðu að ná norrænu þá um daginn. það var frábært að fá þau à heimsókn og sérstaklega að ryfja upp þegar við hittumst sÃðast, sem var fyrir 13 árum. Hún sagði mér að það hefði verið Sigrún sem spurði fyrir mig hvort hún vildi vera pennavinkona mÃn, ég mundi sko ekkert eftir þvÃ. Mér finnst það svolÃtið skrÃtið þvà það er alltaf ég sem tala ef það á að ´spurja um eitthvað, sérstaklega ef við þekkjum manneskjuna ekkert sérstaklega vel...
... ég var náttúrulega bara 9 ára og kunni ekkert à útlensku:)
Ég er lÃka komin à enn eina vinnunna. þær eru semsakt 3 núna. Nýja vinnan mÃn er hjá Stoðverk sem er byggingarfyrirtæki sem Rúnar bróðir hans pabba á ásamt tveimur öðrum. ég á að reikna út laun, búa til reikninga og rukka, borga reikninga, snattast og svoleiðis. þetta er fÃnt bara, vona ég, ég byrja sko á þriðjudaginn og vinn þá á morgnanna frá 8-12 alla virkadaga nema mánudaga. Ég á sko eftir að ráðskast svolÃtið með alla þessa kalla sem vinna þarna:) ...
Já svo fór ég á menningarnótt à gær með Rakel það var rosa fÃnt við gengum um allt að skoða allann fjandann. Sáum danssýningu á Ingólfstorgi hjá dansflokki Baháa. Það var rosa flott og sérstaklega að einn strákurinn sem var að dansa var svo ótrúlega flottur og sætur lÃka. Maður gleymdi bara næstum þvà að horfa á allann dansinn þvà maður gláfti bara á hann...
Svo fórum við á úti tónleikana sem voru alveg frábærir. Éftir þa´fórum við heimtil Sigruna Snorra. sem ég bjó hjá, og hittum Guðúnu þar. ætluðum að fá að gista hjá Sigrúnu. Fórum niðrà bæ á djammið en þar var svo rosalega mikið fólk og langar biðraðir að við gáfumst bara upp. Meira að segja Sif og Bára og Þórunn voru lÃka að gefast upp þegar við hittum þær og þær eru sko mestu djammararnir frá Hveragerði...
fórumþá bara aftur heim til Sigrúnar og tókum draslið okkar og fórum heim. Guðrún var sko á bÃl og við vorum komnar heim fyrir klukkan þrjú. Þetta var samt gaman að sjá allt fólkið þarna. Ég sá þarna söngvarann úr Leaves, hann var alltaf eitthvað að þvælast þarna à kringum okkur. ég fattaði ekki strax hver þetta var þvà hann er búinn að lita hárið á sér alveg dökkt og ég hélt kannski að þetta væri einhver sem ég hefði hitt áður og það munaði næstum engu að ég hefði farið að tala við hann. þá fattaði ég hver þetta var og ég hætti við. það hefði nefnilega verið frekar asnalegt að koma upp að honum og spurja hvar ég hefði eiginlega séð hann áður...
Ã� dag fórum við Rakel svo à sund og fengum okkur svo göngutúr heim til Guðrunar. Voðalega duglegar að hreifa okkur. Reyndar borðuðum við lÃka bragðaref en það var bara allt à lagi.
jæja bæjó
Sólveig
|
nú hefur sko ýmislegt gerst sÃðan sÃðast.
Ã� þriðjudaginn sÃðasta fór ég à ferðalag með Anette og pabba hennar og mömmu minni, afþvà að hún veit svo miklu meira en ég um Ã�sland. Við sóttum þau um hálf tÃu og keyrðum með þau Hafravatnsleiðina upp á Nesjavelli, Þingvöll, Gullfoss, Geysi, Skálholt og Kerið. Þetta var alveg heljarinnar ferðalag og veðrið var alveg rosalega gott. Við Gullfoss hittum við rosalega klikkaðann mann frá Hollandi sem átti að vera kominn um áttaleytið út á snæfellsnes og var að spurja hvað væri skemmtilegt að skoða þarna à kring. Þarna var klukkan sko hálf fimm eða eitthvað svoleiðis og hann var ekki farinn að spá à að leggja af stað á Snæfellsnesið og talaði um að keyra Lyngdalsheiðina á 110, hún var sko alveg eins og þvottabretti. Hann bullaði bara og bullaði:) ....
Svo enduðum við á þvà að elda handa Anette og Odd(það er sko pabbi hennar) lambalæri og brunaðar kartöflur o.fl.
Ã� miðvikudaginn fórum við Sigrún systir sÃðan með þau à bláa lónið þar sem við borðuðum sÃðan á kostnað þeirra. Það var reyndar svolÃtið skrÃtið að þjónnin sem þjónaði okkur lÃktist svo einhverjum sem ég þekki en ég hef ekki hugmynd um hverjum. Svo fórum við á Sögusafnið à Perlunni, þar sem er búið að gera vaxmyndir af þekktum sögupersónum úr Ã�slandssögunni. Þetta var sko ekkert smá raunverulegt og stundum var maður viss um að stytturnar væru að hreyfa sig. SÃðan fórum við à kringluna þar sem þau keyptu einhverja Ãslandsboli og svoleiðis og ´geisladisk og Ãslenskt nammi...
Við skiluðum þeim á hótelið og kvöddum þau um fimmleytið. Þau hafa ábyggilega verið orðin þreytt og ætluðu bara að slaka á þvà þau þurftu að vakna snemma daginn eftirog ná flugi til Egilstaða þvà þau ætluðu að ná norrænu þá um daginn. það var frábært að fá þau à heimsókn og sérstaklega að ryfja upp þegar við hittumst sÃðast, sem var fyrir 13 árum. Hún sagði mér að það hefði verið Sigrún sem spurði fyrir mig hvort hún vildi vera pennavinkona mÃn, ég mundi sko ekkert eftir þvÃ. Mér finnst það svolÃtið skrÃtið þvà það er alltaf ég sem tala ef það á að ´spurja um eitthvað, sérstaklega ef við þekkjum manneskjuna ekkert sérstaklega vel...
... ég var náttúrulega bara 9 ára og kunni ekkert à útlensku:)
Ég er lÃka komin à enn eina vinnunna. þær eru semsakt 3 núna. Nýja vinnan mÃn er hjá Stoðverk sem er byggingarfyrirtæki sem Rúnar bróðir hans pabba á ásamt tveimur öðrum. ég á að reikna út laun, búa til reikninga og rukka, borga reikninga, snattast og svoleiðis. þetta er fÃnt bara, vona ég, ég byrja sko á þriðjudaginn og vinn þá á morgnanna frá 8-12 alla virkadaga nema mánudaga. Ég á sko eftir að ráðskast svolÃtið með alla þessa kalla sem vinna þarna:) ...
Já svo fór ég á menningarnótt à gær með Rakel það var rosa fÃnt við gengum um allt að skoða allann fjandann. Sáum danssýningu á Ingólfstorgi hjá dansflokki Baháa. Það var rosa flott og sérstaklega að einn strákurinn sem var að dansa var svo ótrúlega flottur og sætur lÃka. Maður gleymdi bara næstum þvà að horfa á allann dansinn þvà maður gláfti bara á hann...
Svo fórum við á úti tónleikana sem voru alveg frábærir. Éftir þa´fórum við heimtil Sigruna Snorra. sem ég bjó hjá, og hittum Guðúnu þar. ætluðum að fá að gista hjá Sigrúnu. Fórum niðrà bæ á djammið en þar var svo rosalega mikið fólk og langar biðraðir að við gáfumst bara upp. Meira að segja Sif og Bára og Þórunn voru lÃka að gefast upp þegar við hittum þær og þær eru sko mestu djammararnir frá Hveragerði...
fórumþá bara aftur heim til Sigrúnar og tókum draslið okkar og fórum heim. Guðrún var sko á bÃl og við vorum komnar heim fyrir klukkan þrjú. Þetta var samt gaman að sjá allt fólkið þarna. Ég sá þarna söngvarann úr Leaves, hann var alltaf eitthvað að þvælast þarna à kringum okkur. ég fattaði ekki strax hver þetta var þvà hann er búinn að lita hárið á sér alveg dökkt og ég hélt kannski að þetta væri einhver sem ég hefði hitt áður og það munaði næstum engu að ég hefði farið að tala við hann. þá fattaði ég hver þetta var og ég hætti við. það hefði nefnilega verið frekar asnalegt að koma upp að honum og spurja hvar ég hefði eiginlega séð hann áður...
Ã� dag fórum við Rakel svo à sund og fengum okkur svo göngutúr heim til Guðrunar. Voðalega duglegar að hreifa okkur. Reyndar borðuðum við lÃka bragðaref en það var bara allt à lagi.
jæja bæjó
Sólveig
|
mánudagur, ágúst 11, 2003
halló halló
Í dag fór ég í vinnuna í Reykjavík og vann rosa rosa mikið. Svo stax eftir vinnu fór ég og sótti Anette og pabba hennar,Odd, á gistiheimilið þeirra. Ég fór með þau á Tapasbarinn að borða og það var náttúrulega rosagott eins og það á að vera. Svo fór ég með þau í gönguferð um miðbæinn, sýndi þeim Ingólfstorg, austurvöll, Jón Sigurðsson, Alþingi, dómkirkjuna og ráðhúsið. Svo keyrðu ég þau upp að Hallgrímskirkju og Perlunni. Þeim fannst þetta allveg fábært.
Ef þið vissuð ekki, þá er Anette norsk stelpa sem ég hitti á vinabæjarmóti í Danmörku 1990. Þá vorum við bara 9 og 10 ára. Við erum búnar að skrifast á síðan þá en ekkert hist, bara talað einusinni saman í síma. Þetta var ótrúlegt, bara eins og við hefðum hist síðast í gær. þetta var alveg frábært og vitiði hvað ég talaði NORSKU allan tímann. Þetta get ég sko. :)
er í fríi á morgun og hinn
kannski skrifa ég þá
Sólveig
|
Í dag fór ég í vinnuna í Reykjavík og vann rosa rosa mikið. Svo stax eftir vinnu fór ég og sótti Anette og pabba hennar,Odd, á gistiheimilið þeirra. Ég fór með þau á Tapasbarinn að borða og það var náttúrulega rosagott eins og það á að vera. Svo fór ég með þau í gönguferð um miðbæinn, sýndi þeim Ingólfstorg, austurvöll, Jón Sigurðsson, Alþingi, dómkirkjuna og ráðhúsið. Svo keyrðu ég þau upp að Hallgrímskirkju og Perlunni. Þeim fannst þetta allveg fábært.
Ef þið vissuð ekki, þá er Anette norsk stelpa sem ég hitti á vinabæjarmóti í Danmörku 1990. Þá vorum við bara 9 og 10 ára. Við erum búnar að skrifast á síðan þá en ekkert hist, bara talað einusinni saman í síma. Þetta var ótrúlegt, bara eins og við hefðum hist síðast í gær. þetta var alveg frábært og vitiði hvað ég talaði NORSKU allan tímann. Þetta get ég sko. :)
er í fríi á morgun og hinn
kannski skrifa ég þá
Sólveig
|
sunnudagur, ágúst 10, 2003
hæhæ
á föstudaginn fór ég í bío með Rakel og Ninnu. Við sáum Bruce almighty. hún var nokkuð góð en það var búið að sýna flest öll skemmtilegu atriðin í auglýsingunni. En hun var fyndin.
Í gær var ég svo að vinna á Helenu fögru og svo var ég að spá í að fara og sjá gaypride en það var svo mikil rigning og ég var svo þreitt eftir heila nótt þar sem mig dreymdi að einhver væria að reyna að halda fyrir mér vöku. Þessum einhverjum tókst allavegana að gera mig mjög þreytta. Sigrún of Freyja komu svo sóttu mig í vinnuna. Restin af deginum fór svo bara í leti. Eghorfði svo bara á The Gift í sjónvarpinu og lenti svo á sms spjalli við tvær alveg til þjú.
Dagurinn í dag er líka búinn að vera leti dagur en nú ætla ég aðreyna að bæta úr því og fara að taka til eða vera dugleg í einhverju öðru.
seeya
Sólveig
|
á föstudaginn fór ég í bío með Rakel og Ninnu. Við sáum Bruce almighty. hún var nokkuð góð en það var búið að sýna flest öll skemmtilegu atriðin í auglýsingunni. En hun var fyndin.
Í gær var ég svo að vinna á Helenu fögru og svo var ég að spá í að fara og sjá gaypride en það var svo mikil rigning og ég var svo þreitt eftir heila nótt þar sem mig dreymdi að einhver væria að reyna að halda fyrir mér vöku. Þessum einhverjum tókst allavegana að gera mig mjög þreytta. Sigrún of Freyja komu svo sóttu mig í vinnuna. Restin af deginum fór svo bara í leti. Eghorfði svo bara á The Gift í sjónvarpinu og lenti svo á sms spjalli við tvær alveg til þjú.
Dagurinn í dag er líka búinn að vera leti dagur en nú ætla ég aðreyna að bæta úr því og fara að taka til eða vera dugleg í einhverju öðru.
seeya
Sólveig
|
föstudagur, ágúst 08, 2003
hæ hæ
ég mætti of seint i vinnuna í dag afþví ég gleymdi mér í tölvunni. Ég var á netinu að skoða skóla í Danmörku. Den kongelige univesety of art. þar var ég að skoða forvörslu. þetta er ekkert smá spennandi og hver veit nema ég skelli mér bara í þetta og flytji til köben eða eitthvað. Ég á sko eftir að skoða fleiri skóla og svoleiðis. Því ég ætla sko að sækja um einhverja aðra til vara og svoleiðis. :)))
Annars rættist ágætlega úr deginum búin að þrífa stofuna hátt og lágt og svo komulíka fullt af kúnnum svo þetta verður bara ágætt. Er svo í fríi á allavegana þriðjudaginn því Anette er að koma í heimsókn. Verð nú að sína henni Ísland. Hlakka svolítið til því ég hef ekki hitt hana í 13 ár það er svoldið langur tími.
ætla að skoða fleiri skóla
bæjóp
Sólveig
|
ég mætti of seint i vinnuna í dag afþví ég gleymdi mér í tölvunni. Ég var á netinu að skoða skóla í Danmörku. Den kongelige univesety of art. þar var ég að skoða forvörslu. þetta er ekkert smá spennandi og hver veit nema ég skelli mér bara í þetta og flytji til köben eða eitthvað. Ég á sko eftir að skoða fleiri skóla og svoleiðis. Því ég ætla sko að sækja um einhverja aðra til vara og svoleiðis. :)))
Annars rættist ágætlega úr deginum búin að þrífa stofuna hátt og lágt og svo komulíka fullt af kúnnum svo þetta verður bara ágætt. Er svo í fríi á allavegana þriðjudaginn því Anette er að koma í heimsókn. Verð nú að sína henni Ísland. Hlakka svolítið til því ég hef ekki hitt hana í 13 ár það er svoldið langur tími.
ætla að skoða fleiri skóla
bæjóp
Sólveig
|
fimmtudagur, ágúst 07, 2003
hæhæ
ég þakka góð viðbrögð, Sigrún og Ásta.
Ég myndi setja myndir ef ég ætti stafræna myndavél eða skanna en ég á hvorugt. Þarf bara að einhvernveginn að eignast svoleiðis:)
Í gær fórum ég, Ninna og Sigrún á kentucky á Selfossi að borða. það voru svo margir þar að ég hélt að við ætluðum aldrei að fá að borða. Ég var sko svöng svöng svöng. Sem beturfer fór ég og fann borð og passaði það á meðan Sigrún og Ninna biðu í biðröðinni:)
Svo fórum við Ninna og sóttum Rakel í vinnuna upp í sundlaug og fórum svo heim til þeirra að horfa á DVD. Boondock saints hét myndin. hún var geðveikt cool. Er um tvo írska gæja (sérstaklega annar þeirra) sem fá vitrun frá Guði og hann segir að þeir eigi að drepa alla vondu kallana þ.e. alla mafiosana og klámhundana á strippbúllunum og barnaníðinga og svoleiðis. ógeðslega flott mynd, þá meina ég must see. Sérstaklega fyndið þegar kötturinn er óvart skotinn:) ...
Það var lítið að gera í vinnunni í dag svo ég flúði bara heim kl: hálf fimm. Þá var ég sko búin að taka aðeins til og plokka á mér augabrúnirnar og vaxa mig undir höndunum og svoleiðis:( boring. Svo verður trúlega annar svona dagur á morgun, jafnvel verri. Eb hey stofan verður allavegan hrein og fín:)
srifumst seinna
bæjó
Sólveig
|
ég þakka góð viðbrögð, Sigrún og Ásta.
Ég myndi setja myndir ef ég ætti stafræna myndavél eða skanna en ég á hvorugt. Þarf bara að einhvernveginn að eignast svoleiðis:)
Í gær fórum ég, Ninna og Sigrún á kentucky á Selfossi að borða. það voru svo margir þar að ég hélt að við ætluðum aldrei að fá að borða. Ég var sko svöng svöng svöng. Sem beturfer fór ég og fann borð og passaði það á meðan Sigrún og Ninna biðu í biðröðinni:)
Svo fórum við Ninna og sóttum Rakel í vinnuna upp í sundlaug og fórum svo heim til þeirra að horfa á DVD. Boondock saints hét myndin. hún var geðveikt cool. Er um tvo írska gæja (sérstaklega annar þeirra) sem fá vitrun frá Guði og hann segir að þeir eigi að drepa alla vondu kallana þ.e. alla mafiosana og klámhundana á strippbúllunum og barnaníðinga og svoleiðis. ógeðslega flott mynd, þá meina ég must see. Sérstaklega fyndið þegar kötturinn er óvart skotinn:) ...
Það var lítið að gera í vinnunni í dag svo ég flúði bara heim kl: hálf fimm. Þá var ég sko búin að taka aðeins til og plokka á mér augabrúnirnar og vaxa mig undir höndunum og svoleiðis:( boring. Svo verður trúlega annar svona dagur á morgun, jafnvel verri. Eb hey stofan verður allavegan hrein og fín:)
srifumst seinna
bæjó
Sólveig
|
miðvikudagur, ágúst 06, 2003
halló
HVernig er það þið sem lesið þetta blogg langar ykkur aldrei að tjá ykkur um neitt sem ég skrifa eða kunniði ekki að senda skilaboð í gegnum þetta blogg???????
ég vil þá kenna ykkur hvernig þetta er gert. Sjáiði fyrir neðan þennan texta sjáiði pínulitla rauða stafi sem segja: Shout out! þið klikkið bara á þá og þá kemur nýr gluggi upp á skjáinn. Þar getiði síðan skrifað nafnið ykkar og fleiri upplýsingar ef þið viljið og síðangetiði skrifað af hjartans list;).......
En allavegana þá var ég að lesa bloggið hennar Sigrúnar systir(ef þið viljið lesa það þá er linkur á hana hérna til hliðar) og .það var ekkert smá háfleygtog engar smá pælingar.
Gærkvöldið var svaka næs. Nína hringdi í mig og bauð mér í heimsókn. Hún er sko í Sumarbústað í Ölfusborgum. fór til hennar og við sátum og sötruðum Bjór og spiluðum þriggja manna kana rosa stuð. Alveg til kl: 200 í nótt
jæja og muniði svo að skrifa í shout out
bæjó sólveig
|
HVernig er það þið sem lesið þetta blogg langar ykkur aldrei að tjá ykkur um neitt sem ég skrifa eða kunniði ekki að senda skilaboð í gegnum þetta blogg???????
ég vil þá kenna ykkur hvernig þetta er gert. Sjáiði fyrir neðan þennan texta sjáiði pínulitla rauða stafi sem segja: Shout out! þið klikkið bara á þá og þá kemur nýr gluggi upp á skjáinn. Þar getiði síðan skrifað nafnið ykkar og fleiri upplýsingar ef þið viljið og síðangetiði skrifað af hjartans list;).......
En allavegana þá var ég að lesa bloggið hennar Sigrúnar systir(ef þið viljið lesa það þá er linkur á hana hérna til hliðar) og .það var ekkert smá háfleygtog engar smá pælingar.
Gærkvöldið var svaka næs. Nína hringdi í mig og bauð mér í heimsókn. Hún er sko í Sumarbústað í Ölfusborgum. fór til hennar og við sátum og sötruðum Bjór og spiluðum þriggja manna kana rosa stuð. Alveg til kl: 200 í nótt
jæja og muniði svo að skrifa í shout out
bæjó sólveig
|
mánudagur, ágúst 04, 2003
halló
í dager búin að vera æðislegur dagur
liggja í leti, fara út í mæru og kaupa að borða, horfa á simpsons. Simpsons slær sko alltaf í gegn jafnvel þó maður hafi horft 122 sinnum á þættina, ef ekki oftar.
Svo vorum við Sigrún líka duglegar, tókum til eftir gærkvöldið og fórum svo út að labba. komum reyndar við í video leigunni og tókum tvær spólur. Eigum enþá eftir að horfa á aðra þeirra.
Semsagt æðislegur leti dagur eftir góða helgi.
Reyndar smá svekkt yfir að hafa ekki enn hitt draumaprinsinn sem mig dreymdi á aðfaranótt föstudagsins. hann hlítur samt bara að koma seinna:)
bæjó
Sólveig
|
í dager búin að vera æðislegur dagur
liggja í leti, fara út í mæru og kaupa að borða, horfa á simpsons. Simpsons slær sko alltaf í gegn jafnvel þó maður hafi horft 122 sinnum á þættina, ef ekki oftar.
Svo vorum við Sigrún líka duglegar, tókum til eftir gærkvöldið og fórum svo út að labba. komum reyndar við í video leigunni og tókum tvær spólur. Eigum enþá eftir að horfa á aðra þeirra.
Semsagt æðislegur leti dagur eftir góða helgi.
Reyndar smá svekkt yfir að hafa ekki enn hitt draumaprinsinn sem mig dreymdi á aðfaranótt föstudagsins. hann hlítur samt bara að koma seinna:)
bæjó
Sólveig
|
sunnudagur, ágúst 03, 2003
hæ hæ gleðilega verslunarmanna helgi:)
hún er jú búin að fera frekar viðburðarrík hjá mér:)
Búin að fara í útilegu á Flúðir. Þ.e. við ætluðum að fara á Skímó ball eins og greinilega allir hinir líka. Það var sko á Útlaganum, allt troðið og við komumst ekki inn. Ég gerði mér reyndar lítið fyrir og klifraði yfir 2m háa girðingu og komst inn á veröndina þar og settist niður og spjallaði við helling af fólki. Svo kom gæslan og spurði mig hvort ég hefði ekki klifrað yfir til að komast inn en ég spurði greyið strákinn bara hvort hann héldi að ég væri vitlaus. Hann fór bara í burtu þá og ég hefði getað verið inni eins lengi og ég vildi en þar sem engin af vinkonunum fóru að ráði mínu fór ég fljótlega réttu megin út aftur:)
En ekki versnaði það því við fórum bara í þetta svakalega tjalstæða party og skemmtum okkur alveg konunglega...
Héldum svo heim um hádegisbil til að þurfa ekki að borga tjaldsvæðið og komumst bara vel upp með það. Til að verðlauna okkur,fyrir hversu sparsamar við vorum, skelltum við okkur í sund í Hveró og fórum svo í bío og kíktum svo aðeins á djammið. Samt aðeins búin að eyða um 2000 kalli tel það mjög gott. alla helgina sko...
Í dag fórum við svo í bíltúr í Reykjavík og Mosó, fórum svo heim í sund(fórum saman í sturtu, bað og svo aftur sturtu). Eyddum kvöldinu heima hjá mér að grilla drekka bjór og spila pictionary. Svaka stuð... Rakel og Sigrún unnu en þær svindluðu líka????
Helgin búin að vera frábær og ég eignaðist líka lítinn frænda í dag. Elísabet systir hennar mömmu varð mamma í fyrstaskipti í dag og ef hún les þetta vil ég óska henni og Gunna til hamingju með litla stákinn. Alveg pínulitla strákinn.
takk fyrir góða helgi sem er reyndar ekki búin fyrr en á ´morgun
bæjó
Sólveig
|
hún er jú búin að fera frekar viðburðarrík hjá mér:)
Búin að fara í útilegu á Flúðir. Þ.e. við ætluðum að fara á Skímó ball eins og greinilega allir hinir líka. Það var sko á Útlaganum, allt troðið og við komumst ekki inn. Ég gerði mér reyndar lítið fyrir og klifraði yfir 2m háa girðingu og komst inn á veröndina þar og settist niður og spjallaði við helling af fólki. Svo kom gæslan og spurði mig hvort ég hefði ekki klifrað yfir til að komast inn en ég spurði greyið strákinn bara hvort hann héldi að ég væri vitlaus. Hann fór bara í burtu þá og ég hefði getað verið inni eins lengi og ég vildi en þar sem engin af vinkonunum fóru að ráði mínu fór ég fljótlega réttu megin út aftur:)
En ekki versnaði það því við fórum bara í þetta svakalega tjalstæða party og skemmtum okkur alveg konunglega...
Héldum svo heim um hádegisbil til að þurfa ekki að borga tjaldsvæðið og komumst bara vel upp með það. Til að verðlauna okkur,fyrir hversu sparsamar við vorum, skelltum við okkur í sund í Hveró og fórum svo í bío og kíktum svo aðeins á djammið. Samt aðeins búin að eyða um 2000 kalli tel það mjög gott. alla helgina sko...
Í dag fórum við svo í bíltúr í Reykjavík og Mosó, fórum svo heim í sund(fórum saman í sturtu, bað og svo aftur sturtu). Eyddum kvöldinu heima hjá mér að grilla drekka bjór og spila pictionary. Svaka stuð... Rakel og Sigrún unnu en þær svindluðu líka????
Helgin búin að vera frábær og ég eignaðist líka lítinn frænda í dag. Elísabet systir hennar mömmu varð mamma í fyrstaskipti í dag og ef hún les þetta vil ég óska henni og Gunna til hamingju með litla stákinn. Alveg pínulitla strákinn.
takk fyrir góða helgi sem er reyndar ekki búin fyrr en á ´morgun
bæjó
Sólveig
|