<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, júní 29, 2003

halló halló í dag erum vid í Budapest
Borgin er rosalega falleg og vid vorum ad koma úr sightseeing túr um alla borg og sjá alla merkilegustu stadina. Sigrún var reynar alveg ad sofna í restina og ég var ad einbeita mér ad tví ad halda henni vakandi:) Nei nei eg var audvita ad fylgjast med líka.
Vid komum hingad ígaerkvöldi um11 leytid og vorum ekki búnar ad finna farfuglaheimili eda neitt:/ En vid vorum varla komnar út úr lestinni tegar tad kom stelpa sem spurdi hvort vid vaerum ad leita ad stad til ad gista á. Tá var tetta stelpa sem faer 20%prósent af verdinu á gistiheimilinu ef hún reddar kúnnum, tetta er víst algengt hér. Allavegana fengum vid gistingu á farfuglaheimili sem er ábyggilega heimavist á veturna, tví veggirnir á herberginu voru skreyttir med allskonar plaggötum og persónulegum munum. Vid fengum 4manna herbergi útaf fyrir okkur en engann morgun mat. Sturturnar og klósettin voru ekkert spes eginlega bara frekar illa farid en klósett eru klósett og sturtur eru sturtur ogeru gagnleg til síns brúks...
Í kvöld förum vid svo til Prag og komum tangad í kringum 6 í fyrramálid, tá er ekki búid ad ákveda meira alveg strax, nema vit aetlumad vera komnar til Svenju 2. júlí.

Já í gaer fórum vid upp í stephansdom kirkjuturninn í Vín, fengum fábaert útsyni og vid tókum audvitad myndir og svoleidis, en vid turftumad labba upp 343 töppur og fórum upp 67m frá jördu. Vorum FREKAR treyttar á eftir og Sigrún eidilagdi naestum á sér hnéd. en vá tad skiptir ekki őllu máli;)
gangurinn upp var líka svona ekta draugasögu gangur og ég turfti endilega ad minnast á tad ádur en vid komum alla leid nidur og Sigrún turfti audvitad ad skamma mig fyrir tad.

bid ad heilsa heim
Sólveig

|

laugardagur, júní 28, 2003

Tetta fer nú ad verda einum of....
Ég veit ekki í hvada skipti tetta er sem eg blogga og ekkert gerist og tad kemur ekki inná bloggid:(
en jaeja eg reyni ad hafa ritgerdina ekki of langa.
Núna erum vid i Vin og aaetlum til Budapest í kvöld. Tegar vid vorum hjá stelpunum á Spáni tókum vid okkur smá frí frá túrismanum og lágum í sólbadi, versludum (naestum bara naudsynjar;)), fórum í vatnsrennibrautagard götumarkad og tivol´´i og meira. Tad var alveg aedislegt ad vera hjá teim og fá líka ad sofa út og turfa ekki ad rýma herbergid fyrir 9 eda 10 eda eitthvad svoleidis. Vid lögdum af stad upp Spán med lest á midvikudagsmorguninn go komum um kvöldid til Montpellier, hlupum tar út af lestarstödinni og fengum okkur Makka ogtokum svo naestu naeturlesst til Strasbourg. Komum tangad um hálf níu og stoppudum í trjá tíma, framkölludum myndir á mettíma og skodudum okkur um. Og viti menn ég fann Saddam Hussein, hann er í Strasbourg í bláum Peugot( eda allavegana einhver sem er mjög líkur honum:)) kannski bara einkver af mörghundud tväiförum hans....
Jaeja svo fórum vid í lest sem vid héldum ad faeri beina leid til Munhcen en turftum ad kipta um lest tvisvar á leidinni og svo aftur tar til Regensbourg tar sem vid gistum. Sigrun var sko einusinni Au-pair tar og vid skodudum borgina og baedi med sraeto og leigubíl... ... tölum svo ekki meira um tad. Vid fórum líka ad reyna ad heimsaekja fólkid sem Sigrún var hjá ´96 en tad var enginn heima:(
En núna eum vid í Vin eins og ég sagdi ádan og sváfum á aedislegu farfuglaheimili. Tad brsustu út fagnadarlaeti tegar vid komum inn í herbergid og sáum ad tad var tveggjamanna med sturtu og klosetti og öllu :°) Vid erum näuna nidrí bae ad skoda okkur um. Erum bäunar ad fara og skoda húsid sem Mozart átti heima í og fara í Stadtspark og skoda styttur af tónlistarmönnum og Strauss er meira ad segja úr gulli...
Tad besta er ad vid sáum loksins mörgaesirnar sem vid aetlum ad sjá í Antwerpen.

Vid rum bäunar ad komast ad tví ad vid erum alltaf betri og betri í íslensku tegar lídur á tessa ferd okkar tví vid erum alltaf ad tala umm alla skrítnu útlendingana á íslensku. T.d. Grunnhyggnir bandarikjamenn, veraldarvefurinn, tröllalokkar, allt í lagi, almáttugur og svo framvegis.

en núna bídur Vín eftir ad ég fari og skodi hana meira
skrifa fljótlega ef tad fer í gegn
kvedja Sólveig hringsólari

|

sunnudagur, júní 22, 2003

Hae hae
her er brjalaedislega gott vedur sol og hiti. Komum til Alecante um ellefuleyid i gaerkvoldi eftir 25 tima aevintiralegt lestarferdalag. Vid tokum naeturlest fra Paris og til Port Bou vid landamaeri Spanar. Tar skiptum vid um lest og logdum af stad til Barcelona. VId vorum ekki komnar mjog langt tegar tad heyrdust miklir dynkir kvellir og drunur og lestin stoppadi. Ta hafdi eitthvad i virunum fyrir ofan lestarnar hrunid nidur og brotid badar framrudurnar og eitthvad annad biladi lika. Vid turftum ad bida i tvo tima eftir tvi ad komast i adra lest og vid turftum sko ad bida i lest sem var ekki gangi og tar af leidandi engin loftraesting. Svo komumst vik loksins i adra lest tar sem vid tvi midur turftum ad bida i annan klukkutima eftir ad hun lagdi af stad. I teirri lest vorum vid maeldar ut i bak og fyrir af strakunum og ein stelpan sem var spaensk kalladi okkur Sexy bitches kannski helt hun ad vid skildum hana ekki en vid akvadum ad taka tessu sem holi:) Tegar vid komum svo loksins til Barcelona var bara laust i fyrsta farrymi svo vid tokum tvi bara. og var bara fint fyrir utan ad tad var bara laust i reykingaklefa og mdur gret naestum tvi tad var svo mikill reykur og nefid var alveg stiflad. En maturinn var aedislega godur og vel utilatinn. Svo komu Ninna, Gudrun og Rakel ad saekja okkur a lestarstodina og toku okkur i "utsynistur" a leidinni heim;)

I dag erum vid bunar ad fara fyrst ut i sundlaugargard fyrir utan sumarhusid og forum svo a strondina og i sjoinn. Aedislegt ad taka svona fridaga.


Solar og sumar kvedjur fra Spani
Solveig raudskinna

|

fimmtudagur, júní 19, 2003

hallo
tetta er i tridja sinn sem eg reyni ad blogga a tessum solarhring og tad skemmist alltaf eitthvad og allt onytt. Vondandi allt er tegar trent er...
Ja vid komum til Parisar i dag og erum bunar ad vera duglegar ad turistast og labba mikid en ekki eins mikid og i London. Vid forum upp a topp a Effelturninumog tad var gedveikt flott ad sja alla paris, Tad voru reindar miklar bidradir svo faeturnir eru svolitid treittir. Talandi um bidradir, vid bidum lika i klukkutima eftir ad boka lest til Spanar til ad hitta stelpurnar. Tad voru naestum alla lestir fullar sov tad verdur kannski svolitil krokaleid sem vid forum en vid forum sammt to tad taki naestum 20 klst. Vid hofum bara gott af tvi ad sitja sma eftir allt labbid. Ja vid forum lika i dag ad skoda Sigurbogann og tad var rosa fint.
I gaer tegar vid forum med Ine til Antwerp for eg og keypti nyja ecco sko og let konuna i budinni henda tessum gomlu. ekkert sma munur.
Tegar vid komum i dag til Parisar komumst vid ad tvi ad bokunin sem eg hafdio gert a netinu fyrir farfuglaheimilid hafdi ekki farid i gegn:( En tad for allt vel og vid gatum reddad okkur gistingu.

a morgun etlum vid ad hitta Caroline og hun aetlar ad sina okkur gamla latin hverfid i Paris tad verdur rosa stud.
frabaerar hita kvedjur fra paris

Solveig

|

þriðjudagur, júní 17, 2003

hallo hallo
erum i belgiu hja Ine, hofum thad rosalega gott. forum a pobbarollt i gaer. erum ad fara i einhverja kirkju og sja brussel nidur ur turninum. ver ad haetta hef litinn tima og faranlegt lyklabord.
Solarkvedur fra Brussel;°)
Solveig

|

laugardagur, júní 14, 2003

HJALP HJALP vid erum fastar i London.
Vid aetludum bara ad vera eina nott i London en verdum i thrjar naetur i stadinn. Vid akvadum ad taka morgunlestina a morgun til Frakklands thvi vid breyttum planinu og aetludum beint til Belgiu ad heimsaekja Ine. Og komumst ad tvi bara nuna i kvold ad eurolines sem eru einu lestirnar sem fara til frakklands ganga ekki a morgun, veit ekki af hverju en thaer gera thad allavegana ekki. Svo vid verdum bara eina nott i vidbot i London.

En dagurinn i dag er buinn ad vera rosalega skemmtilegur,fraedandi og mjog erfidur. Dagurinn byrjadi a thvi ad vid thurftum ad redda okkur gistingu a odru farfuglaheimili thvi thad sem vid vorum a var fullt. Thad reddadist alveg. En vid heldum ad Holland House, stadurinn sem vid fluttum okkur a, vaeri ekki svo langt i burtu svo vid akvadum bara ad rolta thangad med allt draslid okkar:) En thad endadi i tveggja tima gongu og godum blodrum a iljunum og sma krokaleid. Svo thegar vid loksins komum a stadinn var hann miklu betri en sa sem vid hofdum verid a daginn adur;) kostur.
svo forum vid bara ad leika turista allan daginn og komum ekki heim fyrr en um tiuleitid nuna adan. Vid erum bunar ad labba rumlega heilann hring i kringum Kensigton- og hydepark sem eru soldid storir og plus i kringum Big Ben og allt thad. Svo forum vid i fjogra tima sideseeing med tveggja haeda straedo.
thegar vid loksins komum heim threittar og svo miklar blodrur ad thad sest varla i iljarnar komumstvid ad thessu med lestarnar og urdum ad boka adra nott her. Alveg typiskt fyrir okkur systurnar:)
En allt i allt var thetta aevintirarikur dagur og skemmtilegur. Eg tharf ekkert ad koma til london aftur thvi eg er buin ad sja hana alla. Morgun dagurinn verdur samt rolegri en dagurinn i dag.
bid ad heilsa ykkur ollum

bae bae

|

miðvikudagur, júní 11, 2003

halló hallló
getiði hvað.
Um helgina var alveg brjálað veður í Hveragerði og það voru þrumur og eldingar. Nema hvað að rafmagnið fór af heima hjá mér og eyðilagði módemið í tölvunni okkar, ekkert internet hjá mér. bara að nota tölvina á bókasafninu þangað til við fáum okkur adsl.

En ég er komin í SUMARFRÍ vitiði það? Jæja þið vitið það allavegana núna og við Sigrún förum út á föstudaginn og ætlum að byrja í London, er búin að bóka gistingu þar og allt.
Eg segi bara bless í bili og við sjáumst fljótlega aftur.
Evrópa here I come

|

fimmtudagur, júní 05, 2003

halló halló
þetta er nú bara fyrsta bloggið mitt.
Er á leiðinni í langt ferðalag til Evrópu og þið getið öll fylgst með mér hér
bið að heilsa
Sólveig

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?